Home › Forums › Umræður › Almennt › Mynd dagsins 23. apríl › Re: svar: Mynd dagsins 23. apríl
25. April, 2003 at 22:28
#47946
3112725199
Member
Ég er ánægður með að sjá mitt uppáhalds fjall vera vera á forsíðu í ca. annað hvert skipti sem ég kíki hingað….sem er kannski ekki oft. Hef þvælst á toppinn eða á aðra staði á fjallinu í flestum aðstæðum og veðrum t.d. við extreme rolluleit ..og held ég að skiptin séu orðin ca. 20. Það var t.d. virkilega gaman að sitja á fremsta bekk þegar Jökull og Stefán klifruðu upp bergganginn þarna um árið.
P.s. Andri fær mörg stig fyrir fögur orð um dalinn
Börkur SVARFDÆLINGUR!