Re: svar: MOB (Man Over Board)

Home Forums Umræður Almennt MOB (Man Over Board) Re: svar: MOB (Man Over Board)

#50365
2909674229
Member

Sæl Karl.

Ég held að félagar í 4×4 séu að taka við sér.

Sjá spjallið hjá þeim. Þetta seti ég inn hjá þeim.

Sælir félagar.

Þeir sem er að ferðast á fjöllum ættu að mínu mati að vera með kunnátu í skyndihjálp, rötun og ekkki er verra að kunna eitthvað fyrir sér í fjallamensku.

Ég er svo heppin að fara reglulega á námskeið í skyndihjálp vegna vinnu minnar.

Þegar ég og vinur minn lentum í því að sinn manni sem hafði lent í óhappi ( Á FJALLI )þá kom sú kunnáta sér vel.

Mín skoðun er sú að klúbburinn ætti í samráði við aðra að vera með námskeið í þessum fræðum í samráði við önnur félög.

Kveðja Örn.G

Er ekki tilvalið að Ísalp hlada námskeið fyrir jeppafólk?

Kveðja Örn Gunnasson