Home › Forums › Umræður › Almennt › Mix-Boltasjóður › Re: svar: Mix-Boltasjóður
18. September, 2008 at 21:42
#53071
![](http://www.isalp.is/wp-content/plugins/a3-lazy-load/assets/images/lazy_placeholder.gif)
Member
Það er nefnilega það…
Hér í Gautaborg er ennþá sumar en styttist í
vetur með tilheyrandi rigningu. Ívar hnújárn
kom í heimsókn um helgina frá Köben og kíktum
við í sprunguklifur í Fjällbo og Utby í fínu veðri.
Ég setti inn nokkrar myndir að gamni á:
http://picasaweb.google.com/HaukurElvar/DjammGBMeVariGrimma#
kveðja
Haukur Elvar