Re: svar: Málsfarsdeildin mótmælir

Home Forums Umræður Almennt Málsfarsdeildin mótmælir Re: svar: Málsfarsdeildin mótmælir

#49464
1306795609
Member

Af hverju í andsk… er þá talað um ísklifurfestival og telemarkfestival? ekki vissi ég að ,,festival” væri íslenska.

Eins nafnorðið ,,skíðun” sem viðskeyti við fjalla- eða telemark- og sést oft hér á síðunum. Afskaplega mikil afbökun sem ekki á heima í íslensku máli. Kannski bara jafn gott að fara bara alla leið með enskuna.

Takk fyrir að redda síðunni, Helgi.

rok