Re: svar: Loksins Loksins ís

Home Forums Umræður Almennt Loksins Loksins ís Re: svar: Loksins Loksins ís

#47669
1506774169
Member

Var að koma úr ferð í breiðafirði og þar skorti ekkert sem heitir ís eða skíðafæri. Mikill snjór og flestir fossar komnir í aðstæður en reyndar var svæðið allt á kafi í snjó sem hamlaði manni soldið. En allavega nógur ís þar!