Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Loco for Coco! › Re: svar: Loco for Coco!
11. March, 2009 at 14:12
#53933
Skabbi
Participant
Hæ
Ég held að Kókostréð sé jafnvel oftar í góðum aðstæðum en margan grunar. Amk var það alveg svellþykkt í gær.
Annars er þessi leið svo stílhrein og flott að hún ætti að vera ofarlega á tikklista allra klifrarar á suðvestur horninu.
Allez!
Skabbi