Home › Forums › Umræður › Klettaklifur › Leiðarvisir af Munkaþvera › Re: svar: Leiðarvisir af Munkaþvera
14. May, 2003 at 12:48
#48011
Jón Haukur
Participant
Jamm þetta er nú reyndar ennþá á vinnuformi, en engu að síður skárra en ekki neitt. Náði hins vegar ekki að setja myndina inn á síðuna í almennilegri upplausn, en eins og ég sagði í pistlinum þá er ekkert mál að senda myndina á þá sem hafa áhuga. Hugmyndin var að prófa þetta form fyrir leiðarvísi. Einn galli sem ég er búinn að sjá nú þegar er að menn þurfa að hafa myndina í góðri upplausn og vera með sæmilega góða prentara til að þetta skili sér. Stefnan er síðan að birta þetta í ársritinu með tíð og tíma.
jh