Re: svar: Leiðangurstyrkur Cintamani og Ísalp

Home Forums Umræður Almennt Leiðangurstyrkur Cintamani og Ísalp Re: svar: Leiðangurstyrkur Cintamani og Ísalp

#51028
0703784699
Member

Maður ætti frekar að gera einsog Leibbi og finna sér einhverja sem maður planar ferðir fyrir og skella sér með þeim…..og á launum líka….en að sækja um styrki.

En annars frábært framtak, og orðið kannski löngu tímabært. Nú ættu kannski einhverjir yngri að taka sig til og skella sér á erlendar slóðir, nóg er til af sögunum af frumförum ísalp í suður, vestur og austurlöndum.

Ekki vantar hugmyndirnar, og ef einhver er tilbúinn að koma með peninginn að þá er það bara að finna tíma…..þarf greinilega að fara að taka til í Calender hjá mér og forgangsraða aðeins líka…..

kv.Gimp