Home › Forums › Umræður › Skíði og bretti › LAUSAMJÖLL ÚT UM ALLT Í HLÍÐARFJALLI › Re: svar: LAUSAMJÖLL ÚT UM ALLT Í HLÍÐARFJALLI
2. February, 2004 at 09:46
#48375
0311783479
Member
Fór norður og fann loksins þennan umtalað KEA-snjó sem þeir norðan menn hafa verið svo duglegir að prísa. Lausa mjöll upp undir handarkrika (reyndar bara þegar maður fór niður í beygjurnar ;o). Aldrei að vita nema að maður hendi inn myndum af herlegheitunum.
kv.
Halli