Home › Forums › Umræður › Almennt › La Sportiva Nepal Extreme skór › Re: svar: La Sportiva Nepal Extreme skór
29. January, 2008 at 23:27
#52323
2308862109
Participant
Ég keypti mér svona skó fyrir veturinn og mjög ánægður með þá, reyndar ekki komin nein gríðarleg reynsla á þá en þeir eru mjög þægilegir og gott að klifra í þeim. Þurfti lítið að ganga þá til svo þeir yrðu þægilegir. Reyndar eru þetta fyrstu alstífu skórnir mínir svo ég hef enga aðra til þess að bera saman. Hef ekki notað ólabrodda á þá.