Home › Forums › Umræður › Klettaklifur › Klifurjól – fínn mix-klettur neðst í Múlanum › Re: svar: Klifurjól – fínn mix-klettur neðst í Múlanum
27. December, 2007 at 19:12
#52124
2806763069
Member
Fór við annan mann inn í Hestgil í dag.
Þar var ekki mikill ís en þó eitthvað smáræði.
Þeir allra hörðustu gætu klifrað þunnar leiðir eða skellt sér í slútt með sprungu (4m) og þaðan upp þunna 3.gr.
Ef menn kippa með sér borvél aukast svo möguleikarnir til muna. Fallegir og heillegir klettar.
Annars var ekki mikið að sjá af klifranlegum ís nema ef vera skildi inni í Eylífsdal.
kv.
Ívar