Re: svar: Klifur í SV-Frakklandi (Minervois og Pyreneafjöll)

Home Forums Umræður Klettaklifur Klifur í SV-Frakklandi (Minervois og Pyreneafjöll) Re: svar: Klifur í SV-Frakklandi (Minervois og Pyreneafjöll)

#50563
1410693309
Member

Já, það voru víst talsverðar svaðilfarir í Mont Blanc … læt strákana um að segja frá því. Þótt við færum ekki lengstu leiðina í Tönninni (25 spannir – 1000 metrar) fórum við skemmtilega 300 metra leið í 7 spönnum (6a, TD). Virkilega skemmtilegur karakter í granítinu og ekki spilltu staðhættir fyrir … Eiginlega þyrfti að gera smá leiðangur á svæðið.
Loksins stytt upp á Íslandi þannig að í augnablikinu öfunda ég þig ekki af 40 gráðunum.
Kv. SM