Re: svar: klifur??

Home Forums Umræður Klettaklifur klifur?? Re: svar: klifur??

#48718
2005774349
Member

Hola
Er nybuin ad vera a Spani, sunnan vid Barcelona ad klifra. Byrjadi a ad klifra i Vilanova de Prades, sem er i Pradesarfjollum eins og Siurana. Thar er talsvert af klifri fra 5.5 (4+) og upp ur. Klifrid er a holum og er mjog skemmtilegt. Thad er tjaldsvaedi i baenum og allir klettar i gongufaeri. Guidebok faest a tjaldsvaedinu.
Adeins naer Siurana er svo Arboli sem er lika rosa fint. Thad er staerra svaedi og klifrid meira a kontum. Thar er lika klifur fra 5 og upp ur. Best ad gista a tjaldsvaedinu eda refugiinu i Siurana. I Siurana er klifrid adeins erfidara. Thar eru nokkrar 5+ leidir en megnid fra 6a og upp ur. Thad er rosa fallegt thar og algjorlega thess virdi ad kikja. I nagrenninu er svo lika La Mussara med fullt af leidum af ollum gradum (hef ekki enn haft tima til ad kikja thangad :). Leidarvisar af Arboli og La Mussara fast i klifurbud/hostal i gotunni sem liggur i gegnum Cornudella de Montsant. Leidarvisir af Siurana faest a tjaldsvaedinu.

(Montgrony er vist skemmtilegt en mest af godu leidunum eru 7a og upp ur. Maeli ekki serstaklega med Montserat sem fyrsta svaedi).

Er nuna stodd i rigningu i Orpierre en vona ad thad stytti upp bradum. Thad er rosa fint svaedi eins og Sissi sagdi, med alveg fullt af audveldum leidum 3 og upp i 8c og skemmtilegum fjolspanna leidum (ca; 100m). Leidarvisir faest i klifurbudinni i Orpierre.

Vona ad thetta hjalpi,
goda skemmtun!!

Kristin Martha*