Re: svar: klifur??

Home Forums Umræður Klettaklifur klifur?? Re: svar: klifur??

#48713
Ólafur
Participant

Ég klifraði í Les Calanques (öðru svæðinu sem vinur Ívars er að tala um) einu sinni fyrir margt löngu þegar ég var ungur og get hiklaust mælt með því. Risastórt, mjög fallegt svæði í vogskornum mini-fjörðum á rivíerunni. Gist í smábænum Cassis.

Hjalti og Siggi Skarp þvældust líka um S-Frakkland fyrir nokkrum árum og ættu að þekkja fleiri svæði þar.

-órh