Home › Forums › Umræður › Almennt › Kaupið á netinu… › Re: svar: Kaupið á netinu…
5. November, 2004 at 01:12
#49097
2401754289
Member
Jamm, thad er fint ad versla ad utan….
thad er reyndar odyrara f. mig ad kaupa fra Telemark-P til Kanada en til Islands.
24.5% skattur plús 15%skattur ofan á það. Og ef þetta er meira en einn vöruflokkur þá er pósturinn á Fróni líklegur til að rukka meira.
Keypti Scarpa Latok í sumar þaðan og þeir voru á 9.600 íslenkar, en eftir skatta var þetta orðið 18.000kall…samt ódýrara en Útilíf
freon