Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Myndir í leiðarvísi fyrir Kaldakinn › Re: svar: Kaldakinn
22. February, 2006 at 23:31
#50328
0309673729
Participant
Ég og Húnbogi klifum fyrstu 50m einhvern tímann undir lok síðustu aldar. Sú spönn er 4 gráða. Við vorum sáttir við árangurinn og sigum niður. Aukin heldur þurfti ég að ná flugi fljótlega eftir hádegið. Eftir fyrstu spönn léttist leiðin verulega og verður auðveld 3 gráða. Hún telst því ekki hafa verið farin í það skiptið. — Ég hefði líklega valið henni ögn virðulegra nafn. Ekki veit ég hvort aðrir hafi klifið hana síðar.