Re: svar: Íslensk kona á 8000 metra tind

Home Forums Umræður Almennt Íslensk kona á 8000 metra tind Re: svar: Íslensk kona á 8000 metra tind

#47894
2806763069
Member

Hum.
Vegna kallrembu minnar var eg buinn að akveða að mitt hæðamet skildi aldrei vera lægra en hæðarmet islenskrar konu.
En eg segi her með og stend liklega við það að eg er alveg snar hættur þvi fyrst að þetta er farið að verða svona.

Mjög gaman að heyra að Islenskar stulkur lati að ser kveða i klifrinu. Mer hefur reyndar aldrei verið vel við snobb klifrara sem nenna ekki að klifra her heima en skella ser svo ut til að klifra einhverja tinda með feitum hæðartölum, af þeim er svo sem nog (snobburunum). En þetta er öllu frumlegra og framhleypnara en að fara i enn eitt skiptið a Kopavogshælið.

Eg tek þvi hatt minn ofan fyrir þessu oþekkta klifurfljoði og oska henni alls hins besta i þessu verkefni.

Að lokum vill eg benda a að þetta er eitt metnaðarfylsta verkefni sem islenskur klifrari, kall eða kona hefur tekið ser fyrir hendur, að klifra tvo 8000m tinda i einum tur og an surefnis (geri eg rað fyrir þar sem að öllu janfa er ekki notað surefni a þessum tindum). Við sem höfum setið her heima vælandi yfir ömulegum klifurvetri ættum að hysja upp um okkur buxurnar og taka þessa stulku til fyrirmyndar.

kv.
Hardcore, frekar skömmustulegur og með hraðlækandi rosta.

Það versta er að eg mun þa ekki einusinni eiga hæðarmetið fyrir sunnlendinga, af hverju a maður þa að monta sig???