Re: svar: Ísklifur á góðum stað.

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifur á góðum stað. Re: svar: Ísklifur á góðum stað.

#48350
2806763069
Member

Ég bíð eftir að stafrænu gæarnir skelli inn myndum svo ég geti skráð leiðirnar sem við Haukur (aka: Kiddi, aka: stráksi, aka: Haukur litli) klifruðum.

Annars var þetta nú ekki frábært framtak af minni hálfu heldur þeirra sem mættu í ferðina og það var nú ekki eins sárt og ég bjóst við að leyfa öðrum að taka leiðirnar, maður er greinilega að verða eitthvað meir eins og berlega kom fram í gær.

Vonandi verður þetta hvatning til annara að drífa sig út og gera eitthvað á þessum besta ísklifurvetri í 3 ár eða lengur.