Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísklifrið á sunnudag › Re: svar: Ísklifrið á sunnudag
12. January, 2007 at 22:28
#50894
1704704009
Member
Villingadalurinn er út úr myndinni á sunnudag. Talaði við veðurstofuna og niðurstaðan er sú að Villingadalsferð færi að snúast upp í óþarfa áhættu. Mér finnst engan veginn forsvaranlegt að standa í slíku í skipulagðri Ísalpferð.
Þess í stað kemur plan c: Grafarfoss og Granni. Ný auglýsing komin á dagskrársíðuna.