Re: svar: Ísfestival – nú þarf að taka ákvörðun

Home Forums Umræður Almennt Ísfestival – nú þarf að taka ákvörðun Re: svar: Ísfestival – nú þarf að taka ákvörðun

#49446
Páll Sveinsson
Participant

Ég hef nú ekki séð flottari veðurspá til klifurs í langan tíma eins og er spáð um næstu helgi. Og það meira og minna um allt land.

Ég held það sé algjört aukaatriði hvert verður farið það má alltaf finna einhvern ís til að berja.

Palli