Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísfestival – aðeins meira › Re: svar: Ísfestival – aðeins meira
8. January, 2004 at 16:03
#48273
Páll Sveinsson
Participant
Síðasta öræfabúgí var virkilega skemtilegt þrátt fyrir veður, eldgos og vökunætur.
Við skulum reikna með að núna verði frábærar aðstæður, vægt frost, logn og tómir templarar sem mæta á svæðið.
Ég er ekki vissum að það verði samt neitt skemtilegra eða eftirminnilegra þó allt fari á versta veg.
Palli