Home › Forums › Umræður › Almennt › Ísalp til hvers? › Re: svar: Ísalp til hvers?
31. March, 2005 at 14:08
#49592
Hrappur
Member
he það er skrýtið að Helgi sé ekki sáttur við fjölda þeirra sem hafa sett upp ,,sína síðu” hér á vefnum, þar sem hann setti fyrst upp síðu sjálfur í gær! En kannski má líta á allan vefin hérna sem síðuna hanns Helga og kunnum við honum bestu þakkir fyrir allt.