Home › Forums › Umræður › Almennt › ISALP AWARDS › Re: svar: ISALP AWARDS
15. April, 2004 at 22:25
#48669
Freyr Ingi
Participant
Ný hugmynd, gömul hugmynd, GÓÐ hugmynd…
Finnst að það ætti bara að drífa í þessu, nýjum leiðum myndi kannski fjölga eitthvað í kjölfarið. Til þess er leikurinn gerður, fá fólk upp úr sófunum og á tærnar.
Áfram Gulrót, Gullna Gulrótin verði veitt á hverri árshátíð fyrir framúrskarandi uppskeru.
Hvaða þunglyndi er þetta annars í þér Íbbi, er ekkert gaman Cham?