Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísafjörður › Re: svar: Ísafjörður
19. February, 2004 at 09:39
#48456
Robbi
Participant
Flug er ekki fyrir fátæka námsmenn, þar sem ég telst undir þann flokk þá neyðist ég til að keyra.
Ég, Siggi, Birgir og Ágúst verðum saman í bíl og ætlum að vera lagðir af stað út úr bænum ekki seinna en kl.16:00. Ef einhver er að fara um það leyti þá verðum við bara í samfloti, það er eina vitið.
Robbi