Home › Forums › Umræður › Almennt › Hvernig má bæta vefinn? › Re: svar: Hvernig má bæta vefinn?
nýjir tímar og maður þarf að aðlagast þeim……
….það er hægt að hafa læstan aðgang sem einungis Ísalp félagar fá aðgang að, og jú nokkur eintök fara þá í þá sem ekki borga, en svoleiðis er það og verður alltaf.
…..vil benda á það að fólk kaupir ennþá orðabækur þó þær séu til í tölvutæku formi (kannski ekki sama) og líka ferðahandbækur, alfræðiorðabækur.
….það þarf bara að vera e-ð annað í boði líka í TOPO-inu, þannig að það sé hægt að réttlæta það að kaupa hann.
…..málið er með netið að það er hægt að uppfæra miklu oftar heldur en einhver upplög af TOPO-um, og þar sem í klifri er mikil endurnýjun á leiðum verður að vera hratt upplýsingastreymi eða????
Gimp