Re: svar: Hvernig má bæta vefinn?

Home Forums Umræður Almennt Hvernig má bæta vefinn? Re: svar: Hvernig má bæta vefinn?

#49090
0704685149
Member

Sælir,
Er umræðuvefurinn ekki opinn öllum?
Er skráning i ferðir og námskeið ekki opið öllum?
Hef ekki sannprófað það, var ekki virkt síðast vetur, er að hugsa út í Telemarkhátíðina…það snjóar fyrir norðan.

Minni á Telemarkhátíðina 11 til 13 mars, takið helgina frá og skipileggið allt út frá þessari helgi. Þá er ég að hugsa með tilliti til búnaðakaupa og annað í þeim dúr sem getur valdið því að þið komist ekki. Það hafa nú alltaf birst stórgóðar myndir og pistill eftir hverja hátíð á vefnum.

En hvað með stuttar fundargerðir af Ísalp fundum? Stjórnarfundum eins og haldinn var í dag. Það væri hægt að hafa fundargerðirnar á lokuðum síðum félagsmanna ef þær eru eitthvað sem mega ekki birtast almenning og þola ekki dagsbirtu. Eru fundirnir ekki alltaf bókaðir?…eða er eitthvað samráð í gangi…það virðist vera smitandi í borginni…

Bassi