Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Hver er maðurinn ? › Re: svar: Hver er maðurinn ?
1. May, 2008 at 19:31
#52727
![](https://www.isalp.is/wp-content/uploads/2015/10/3110745129_avatar-80x80.jpg)
Moderator
Ég er nokkuð viss um að leiðin er “Ónefnd leið af gráðu 4-5, vinstra megin við Skrúfjárnið” í leiðarvísinum ef ég man rétt, og er í sama gili og Trommarinn í Haukadal, heitir það ekki Skálagil?
Ætla að skjóta á Ingó í janúar 2005. Og að Gummi Tómasar sé að tryggja.
Hvað er í verðlaun?
Siz