Re: svar: Hvar er Cameron Smith

Home Forums Umræður Almennt Hvar er Cameron Smith Re: svar: Hvar er Cameron Smith

#48495
0405614209
Participant

Ég veit allt um Cameron. Það slitnaði mótorpúði sem harnessið er fest við. Ekkert mál. Ég rúllaði uppeftir og setti nýjan mótorpúða.
Færið er rosalega fínt og ég skutlaðist upp í Grímsvötn á bílnum frá Jökulheimum. Var 4 tíma fram og til baka með því að chilla á leiðinni og pósa fyrir myndatökur. Allt grjóthart og ég er að hugsa um að verða fyrstur til að komast í Grímsvötn á Camaro eða Mustang. Gllimrandi harðfenni.
Sleðinn er í toppstandi og hann á eftir að komast alla leið ef spáin heldur áfram að vera svona góð.

Halldór fréttahaukur