Re: svar: Hvannadalshnjúkur

Home Forums Umræður Almennt Hvannadalshnjúkur Re: svar: Hvannadalshnjúkur

#48826
2806763069
Member

Það var samþykkt hjá herráði ÍFLM að taka ekki mark á þessum tölum. Hnjúkurinn er því enn 2119 í huga Fjallaleiðsögumanna og verður það þangað til að fyrstu leiðsögumennirnir sem lesið hafa annað í landafræði í barnaskóla koma til starfa.

f.h. ÍFLM
Ívar F. Finnbogason