Re: svar: Hvað er að frétta af ísmálum?

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Hvað er að frétta af ísmálum? Re: svar: Hvað er að frétta af ísmálum?

#48174
2806763069
Member

Það er allt gott að frétta af ísmálum. Ok um Hvalfjörðinn og endaði í Villingardal með Halla G og Andra og við klifurðum einn af 14,(komma) eitthvað fossunum. Nóg af ís, svolítið af vatni á köflum en allt í lagi.