Home › Forums › Umræður › Ís- og alpaklifur › Hvað er að frétta af ísklifuraðstæðum › Re: svar: Hvað er að frétta af ísklifuraðstæðum
23. October, 2006 at 10:35
#50704
1410693309
Member
Við Tómas Júlíusson fórum í gagnmerkan ískönnunarleiðangur í Kistufelli í gær. Úr varð drulluklifur með stöku klettahafti þar sem “klettarottan” Tómas sýndi óvænta takta. Á efstu brún fundum við nægan ís til að kæla drykkjarföngin. Já, við erum búnir að stimpla okkur rækilega inn fyrir sísonið!