Home › Forums › Umræður › Almennt › Hrútfellstindar › Re: svar: Hrútfellstindar
22. March, 2004 at 21:11
#48614
0910754319
Participant
Smá leiðrétting: líklega hefur þetta afbrigði af miðkafla postulínsleiðarinnar verið klifrað áður. Ef þessi spönn, sem þú lýsir hér fyrir ofan, er c.a. 30m til vinstri við postulínsleiðina í sömu hvilft þá klifruðum ég og Árni Eðvaldsson hana um páskana ´98 í tilraun okkar að klifra Doug Scott leiðina.
Mvh.
Örvar