Re: svar: Hlýtt tjald

Home Forums Umræður Almennt Hlýtt tjald Re: svar: Hlýtt tjald

#53948
Robbi
Participant

Það er eitt sem virkar gríðarlega vel. Ég á svona “hand warmer” sem er einn af mörgum í mínu safni. Þetta er lítð málmhylki og maður hellir í það hreinsuðu bensíni. Setur lokið á og kveikir á með kveikjara. Þetta verður fun heitt og helst heitt í marga marga klukkutíma, það er ekki íkveikjuhætta. Þetta er katalys burner hvernig sem það er skrifað.

http://www.amazon.com/Zippo-zippo-20088-Hand-Warmer/dp/B000KGET4C/ref=pd_bbs_sr_3?ie=UTF8&s=home-garden&qid=1236957738&sr=8-3

klárlega eina af mínum uppáhalds græjum. Hitarinn kemur í flíspoka. Hitar upp heilan svefnpoka með þessari græju.

robbi