Re: svar: Hlíðarfjall – aðstæður

Home Forums Umræður Skíði og bretti Hlíðarfjall – aðstæður Re: svar: Hlíðarfjall – aðstæður

#48507
1509815499
Member

Svo er ansi gott skíðasvæði á Dalvík og miklu meiri snjór þar heldur en í grjótnámunni hlíðarfjalli. Þar á líka lognið lögheimili eins og einn góður maður sagði. Þetta vita þeir sem eru ættaðir þaðan eins og ég og Rúnar Óli :o)