Re: svar: Hefur einhver farið til Kyrgyzstan?

Home Forums Umræður Almennt Hefur einhver farið til Kyrgyzstan? Re: svar: Hefur einhver farið til Kyrgyzstan?

#47916
0311783479
Member

ég man nú í fljótu bragði eftir grein í Climbing þar sem einhverjir ameríkanar, sem hugðust klifra einhvern stórann vegg, lentu nú heldur betur í honum kröppum þegar skæruliðar hófu skothríð á þá þar sem þeir hengu í veggnum. Stálu öllu steini léttara í “beis kamp”, þökkuðu klifrararnir sínum sæla fyrir að sleppa lifandi.
Þannig að farðu varlega.