Re: svar: Heft aðgengi að Valshamri

Home Forums Umræður Almennt Heft aðgengi að Valshamri Re: svar: Heft aðgengi að Valshamri

#51626
2806763069
Member

Já Sissi, ég efa ekki að þið hafið skemmt ykkur þarna fyrir austan. Ég veit líka alveg afhverju þið eruð í þessu yfir höfuð, og það er ekki af neinni sérstakri góðmennsku!
Enda er fátt verra og leiðinlegra en björgunarsveitafólk með köllun!