Home › Forums › Umræður › Almennt › Grípum til vopna!!! › Re: svar: Grípum til vopna!!!
Það er mjög eðlilegt að skoðanir komi fram á þessari síðu á meðan ekki er verið að níða neinn persónulega.
Fjallamenn hafa hér mikilla hagsmuna að gæta.
Ég skora á alla að taka afstöðu í þessu máli. Þeir sem taka afstöðu með mér og Jökli geta komið og mótmælt yfirgangi sjtórnvalda á fimmtudag kl. 17
Núverandi virkjanaaðferðir verða líklega bannaðar innan fárra ára. Þau uppistöðulón sem nú er verið að byggja verða full af aur og verða ónít. Þar með erum við að velta RISA STÓRU umhverfisvandamáli á börnin okkar. Hagkvæmni skiptir engu máli hér.
Einusinni héldum við að það væri hægt að veiða Síldina endalaust !!!
Við erum að fórna miklum verðmætum fyrir nánast ekkert (örfá störf)
Gerum allt sem við getum til þess að stöðva þessa vitleysu.
MÓTMÆLUM ÖLL
Óskar Helgi