Re: svar: Grár skalli

Home Forums Umræður Almennt Myndir í ársrit Ísalp Re: svar: Grár skalli

#51502
Siggi Tommi
Participant

Sko, síðasta rit var fyrir 2001-2002. Planið var því að þetta dekkaði söguna til síðustu áramóta, þ.e. 2003-2006.
Svo er ætlunin að gefa út 2007 rit strax í byrjun næsta árs ef gæfan lofar. Spennandi tímar framundan alltså.

En það er ekkert skilyrði að þetta sé endilega mynd frá 2003-06 þó það sé vissulega pólitískt réttast…
Aðal málið er að þetta séu ógurlega flottar myndir því ekki viljum við spreða prentsvertu í einhvern viðbjóð :)