Re: svar: Grafarfoss og kókostréð

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Grafarfoss og kókostréð Re: svar: Grafarfoss og kókostréð

#49250
Siggi Tommi
Participant

Smá huggun að heyra af þessu hjá þér Óli.
Var einmitt að lesa í bók eftir Will Gadd að það sé mjög algengt að svona besefar þrói svona sprungu en sjaldnast falli þeir nú samt fyrr en um vorið (og eigi að vera mjög stabílir ef þeir ná ca. 2m í þvermál). Þetta hlýtur að frjósa saman núna eftir þessa hláku í gær.
Frekar scary samt að heyra fyrstu myndun á sprungunni…
En ætli maður stefni ekki á að klára þetta um næstu helgi fyrst maður var að byrja á þessu á annað borð.