Re: svar: Geggjað veður

Home Forums Umræður Almennt Geggjað veður Re: svar: Geggjað veður

#49472
0801667969
Member

Svona til að tala aðeins meira við sjálfan mig þá er sólbráð á harðfenninu. Allar bröttustu brekkurnar eru því í kjör aðstæðum. Frábært að telemarka stafalaus og horfa á þokuna yfir höfuðborginni. Já þetta er búið að vera draumi líkast.

PS Hverning er það annasrs Norðanmenn? ER nokkuð búið að taka niður lyfturnar í Hlíðarfjalli?