Home › Forums › Umræður › Klettaklifur › Fyrsta grjótglímumót vetrarins. › Re: svar: Fyrsta grjótglímumót vetrarins.
6. October, 2004 at 09:39
#48989
2005774349
Member
Myndir af mótinu eru inni á :
Listi yfir “gráðun” keppnisleiða verður komin upp í KH(Klifurhúsinu) fyrir vikulok.
Leiðirnar verða óbreyttar fram að næsta móti í nóvember.
Einnig munu nýjar leiðir bætast í hópinn smátt og smátt.
Hjalti.