Home › Forums › Umræður › Klettaklifur › Fyrirspurn. › Re: svar: Fyrirspurn.
25. June, 2003 at 09:44
#48092
0311783479
Member
Menn mega ekki gleyma því að taka alvarleika leiðanna með í reikninginn ef þeir hafa litið við á Pítunni fyrir klifur, því þá nægir tæknilega gráðan alls ekki til að gefa klifrurum heildarsýn á leiðirnar…
Tek undir með Rabba að þetta er hið ágætasta æfingasvæði enda eru þau ekki mörg slík þar sem er hægt að sameina skyndibita og klifur.