Home › Forums › Umræður › Klettaklifur › Fundur um Boltun? › Re: svar: Fundur um Boltun?
8. July, 2004 at 16:14
#48852
Páll Sveinsson
Participant
Það er alltaf gott að hafa prinsip.
Líka gott að hafa skoðanir.
Það er merkilegt að þetta á bara við um dalinn.
Hver einasti klettur sem hefur verið sportklifrað í að ráði á íslandi hefur fengið bolta í sig.(nema stardalur)
Allir þessir staðir hafa lifað í sátt og samlindi klifrara. Hvort heldur dótaleiðir eða boltaleiðir.
Þegar kemur að því að skoða möguleika á skemmtilegri og betri nýtingu á frábæru klifursvæði í nágreini Reykjavíkur segja allir NEI og bera fyrir sig klifursiðfræði.
Við hvað eru allir svona hræddir?
Palli