Home › Forums › Umræður › Almennt › Fjölspannaleiðir fyrir byrjendur › Re: svar: Fjölspannaleiðir fyrir byrjendur
13. December, 2007 at 13:48
#52074
Sissi
Moderator
Ótengt mál – vöruhúsið hjá Alpinist brann svo þetta væri ekki slæmur tími fyrir þá ef menn myndu gerast áskrifendur, sem hafa á annað borð áhuga á slíku.
Í nýjasta tölublaðinu er grein eftir Ines Papert og að mér sýnist forsíðumynd úr Kinninni.
Besta fjallamennskublað heims skv. heimsþekktum mönnum á borð við Harald Guðmundsson og hinum eilítið minna þekkta Reinhold Messner.
“Ines Papert had always dreamed of the perfect ice climb–until a trip to Iceland with Audrey Gariepy taught her she’d have to create it herself.”
Siz