Home › Forums › Umræður › Almennt › Anna María, Íslenska, dýrafræði og kostningar › Re: svar: Fjallamenn
15. February, 2007 at 20:32
#51092
0801667969
Member
Má minna á það í þessu samhengi að við séum öll “Fjallamenn” er að Eyfellingar voru og vonandi eru (sem flestir) kallaðir Fjallamenn þegar þeir komu út fyrir sína heimabyggð. Maður undan Eyjafjöllum á sléttum Landeyjanna eða í Flóanum er ekki eins og hver annar maður. Hann er Fjallamaður; maður undan Eyjafjöllum. Hverjum dettur í hug að kalla Landeyjinga Fjallamenn? Jafnvel austur í Mýrdal þar sem eru há fjöll og hrikaleg gil þá eru Fjallamenn Fjallamenn og Mýrdælingar Mýrdælingar.
Kv. Árni Alf.