Re: svar: Fjallamann

Home Forums Umræður Almennt Fjallamann Re: svar: Fjallamann

#48643
Anonymous
Inactive

Jú alveg rétt ég er öldungis alveg sammála Ívari í þessu máli. Ég tel að þetta sé óheppilegt orðalag hjá Mogganum, þeir hefðu átt að segja jeppamenn. Ég vil alls ekki setja mig í flokk með mönnum sem truntast um fjöllinn á ofurskóuðum jeppum og jepplingum með nokkur hundruð lítra af jarðefnaeldsneyti undir rassinum. Ég get ekki annað en glaðst fyrir þeirra hönd að fá kikk út úr því en ég(þrátt fyrir háan aldur) er ekki ennþá vaxinn upp í það hlutverk. Ekki veit ég hvort við getum farið fram á verndun á heitinu Fjallamenn en við verðum bara að láta heyra í okkur og láta verkin tala.
Ívar láttu verkin tala(eins og þú oftast gerir) í Chamonix.
Olli