Home › Forums › Umræður › Skíði og bretti › Festivalstilboð!!! › Re: svar: Festivalstilboð!!!
26. February, 2004 at 09:23
#48488
1410815199
Member
Vá þvílíkir höfðingjar, mér þykir nú ekki mikið til koma!
Smá verðkönnun leiddi í ljós að Rottefella Cobra bindingar með upphækun kostar 18.990- spírur takk í Útilífi -30% þá 13.290- kr. en einungis 12.990- spírur í Everest.
Ég vil þó frekar versla í verslun sem er með minni álagningu en að láta plata mig í verslun sem tja ok..r á vörunum sínum.
Þannig er nú það.