Home › Forums › Umræður › Almennt › Felagsfundur? › Re: svar: Felagsfundur?
4. October, 2006 at 12:08
#50674
2911596219
Member
Já … það var samþykkt mjög falleg áskorun til íslenskra stjórnvalda um að hætta þessari kapítalísku-nauðgun á sameiginlegri náttúru okkar íslendinga.
… einnig var lagt til að (stjórnmála) menn hugsuðu málin betur áður en að framkvæmdum yrði á óaftukræfum náttúruspjöllum í framtíðinni!
Bara frábær fundur …
kv. Gísli Hjálmar