Home › Forums › Umræður › Almennt › Færið á Hnjúkinn › Re: svar: Færið á Hnjúkinn
15. April, 2004 at 20:03
#48675
Ólafur
Participant
Það er víðar hægt að skíða en á Norðurlandi. Fór við þriðja mann á Heklu á fös. langa í sól og blíðu og fínu færi; nokkuð hörðu.
Slóðinn inn að Litlu-Heklu er orðinn fær öllum meðal-jeppum og hægt að keyra alla leið uppí fyrstu skafla. Nú er semsagt rétti tíminn til að bruna inneftir og ná góðu rennsli niður NV-hlíðina (sem er hiklaust ein besta brekka landsins).
Kv. órh