Re: svar: Eyjafjöllin fín

Home Forums Umræður Ís- og alpaklifur Eyjafjöllin fín Re: svar: Eyjafjöllin fín

#48383
0309673729
Participant

Eigum við ekki frekar að segja að hjálpartextinn hafi verið ónákvæmur. Ég er búinn að bæta smá texta um þetta tiltekna mál sem olli töfum í kvöld.

Nú er ekkert því til fyrirstöðu að félagar skelli inn sínum síðum í stríðum straumum.

Ég hef heyrt því fleygt að vefnefndin ætli að mæta reglulega niðrí félagsheimilið með slides-skanna til að skanna myndir fyrir félaga og aðstoða þá við að koma upp sínum síðum. Einu sinni í viku sagði orðrómurinn.

kveðja
Helgi Borg